 |
 |
Klipp del I fra Haugatunkorets konsert i Nordens Hus Reykjavik, Island - 2.mai 2009
Dirigent: Kari Sæle, Pianist: Inger-Lisa Møen
Tónlistarferðalag í gegnum 15 ára Haugetunskoret frá Bergen heldur upp á 15 ára afmæli sitt með tónleikaför til Íslands. Dagskrá kórsins er fjölbreytt: helgitónlist, veraldartónlistar, þjóðlög, pop og rokk, lög úr þekktun kvikmyndum og söngleikjum. Stjórnandi er Kari Sæle og undirleikari er Inger-Lisa Möen. Enginn aðgangseyrir.
|
|
 |